15.04.2009 18:16
Ný síða ! :)
Loksins, loksins eru Litli-Garður og Árgerði komin með löngu tímabæra heimasíðu ! Heimasætan á bænum, hún Nanna Lind á allan heiðurinn af þessari síðu, þar sem gömlu settin á bæjunum eru ekki svo mikil tölvugúrú.
Hér ætlum við að leyfa ykkur að fylgjast með hestalífinu í Litla-Garði & Árgerði.
Vonum að þið njótið :)
Nýi prinsinn á bænum, Sámur
Kv. Herdís & Biggi.
Skrifað af Herdís Ármannsdóttir
Flettingar í dag: 885
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 3240
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 1643692
Samtals gestir: 91382
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 04:06:05