05.12.2011 22:43

Roðinn ...

Þá er það næsta folald hjá okkur sem er falt þetta árið en hann er undan gæðingnum Kiljan frá Árgerði. Roði er gríðarstór eins og öll önnur afkvæmi Gyðju frá Teigi. Þau hafa öll reynst afbragðs reiðhross, lundtraust og öflug.


Kiljan frá Árgerði.


Halló halló :)


Roði frá Litla-Garði c.a mánaðargamall.


IS2011165650
Roði frá Litla-Garði
Litur: Rauður
Mynd:

Faðir: Kiljan frá Árgerði (8.30)
F.F: Nagli frá Þúfu (8.44)
F.M: Blika frá Árgerði (8.35)
Móðir: Gyðja frá Teigi (7.83)
M.F: Farsæll frá Ási (8.10)
M.M: Sókn frá Skollagróf (7.75)

Þessi er líka á desember og jólatilboði: 100.000 kr ISK
Flettingar í dag: 585
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3240
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 1643392
Samtals gestir: 91378
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 03:00:09