17.01.2012 19:34
Hver veldur sem á heldur ...
Jæja gott og blessað kvöldið kæru lesendur.
Allt er komið á fullt hjá okkur og eru um 40 hross á járnum hjá okkur. Þau eru á öllum aldri og á öllum tamningarstigum einnig. Við erum með mjög skemmtilega fjölbreyttan hóp á húsi undan alls konar stóðhestum nú í janúar, T.d
Orri frá Þúfu - 2, Nagli frá Þúfu, Hágangur frá Narfastöðum - 3, Tígull frá Gýgjarhóli - 2, Smári frá Skagaströnd - 2, Kjarni frá Árgerði - 3, Andvari frá Ey, Goði frá Þóroddsstöðum - 2, Tristan frá Árgerði - 5, Gammur frá Steinnesi, Kormákur frá Flugumýri, Þristur frá Feti, Döggvi frá Ytri-Bægisá - 2, Kostur frá Skagaströnd, Glymur frá Árgerði - 5, Glettingur frá Steinnesi, Keilir frá Miðsitju, Gígjar frá Auðsholtshjáleigu - 2, Svipur frá Uppsölum, Blær frá Torfunesi
Hulda Lilý er með skemmtileg tryppi í verknáminu undan m.a Tristan, Glym og Kjarna frá Árgerði og Blæ frá Torfunesi, fjórar hryssur og einn gelding.
Vonandi fer nú myndavélin á loft fljótlega og við sýnum eitthvað af þessum gripum hér :)
Hér er ein gömul allavega:

Rekstarmynd frá því í fyrravetur en við rekum hrossum c.a einu sinni í viku.
Allt er komið á fullt hjá okkur og eru um 40 hross á járnum hjá okkur. Þau eru á öllum aldri og á öllum tamningarstigum einnig. Við erum með mjög skemmtilega fjölbreyttan hóp á húsi undan alls konar stóðhestum nú í janúar, T.d
Orri frá Þúfu - 2, Nagli frá Þúfu, Hágangur frá Narfastöðum - 3, Tígull frá Gýgjarhóli - 2, Smári frá Skagaströnd - 2, Kjarni frá Árgerði - 3, Andvari frá Ey, Goði frá Þóroddsstöðum - 2, Tristan frá Árgerði - 5, Gammur frá Steinnesi, Kormákur frá Flugumýri, Þristur frá Feti, Döggvi frá Ytri-Bægisá - 2, Kostur frá Skagaströnd, Glymur frá Árgerði - 5, Glettingur frá Steinnesi, Keilir frá Miðsitju, Gígjar frá Auðsholtshjáleigu - 2, Svipur frá Uppsölum, Blær frá Torfunesi
Hulda Lilý er með skemmtileg tryppi í verknáminu undan m.a Tristan, Glym og Kjarna frá Árgerði og Blæ frá Torfunesi, fjórar hryssur og einn gelding.
Vonandi fer nú myndavélin á loft fljótlega og við sýnum eitthvað af þessum gripum hér :)
Hér er ein gömul allavega:

Rekstarmynd frá því í fyrravetur en við rekum hrossum c.a einu sinni í viku.
Skrifað af asdishelga
Flettingar í dag: 855
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 965
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1870955
Samtals gestir: 94273
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 13:11:22