21.04.2012 09:34

Gleðilegt sumar :)



Gleðilegt sumar kæru lesendur og þakkir fyrir veturinn :)

Vorið er sannarlega farið að sýna sig svona inn á milli og nýgræðingurinn farinn að ilma. Von er á fyrsta folaldinu hjá okkur u.þ.b í lok mánaðar og er hagaljóminn Sónata frá Litla-Hóli komin á túnblettinn við bæinn. Myndin að ofan er auðvitað af yngsta meðlimi Litla-Garðsliðsins Sindra Snæ og er hann að spjalla við Snekkju frá Árgerði Snældudóttur og undan Tind frá Varmalæk, hún er nú á þriðja vetur.
Flettingar í dag: 727
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 965
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1870827
Samtals gestir: 94271
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 12:28:20