31.07.2014 20:16
Kiljansdóttirin
Sælir kæru lesendur.







Ég fór með myndavélina af stað í dag og á vegi mínum varð þessi bráðefnilega 4ra vetra hryssa.
Þetta er hún Eldborg frá Litla-Garði.
Eins og þið sjáið þá er engin smá efniviður þarna á ferð, en hún er sammæðra Mirru frá Litla-Garði, undan Væntingu frá Ási. Hún er mjög stór og sennilega stærst allra hrossa hér á bæ.
Þessi skutla lærir ótrúlega hratt:)
Eldborg er undan stóðhestinum Kiljan frá Árgerði og leynir sér ekki ættarsvipurinn, hér er ein gömul og góð mynd af þeim sómahesti.

Kiljan á Einarstaðamóti.

Skrifað af herdis
Flettingar í dag: 709
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 965
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1870809
Samtals gestir: 94271
Tölur uppfærðar: 24.5.2025 11:31:44