Tristan frá Árgerði
Fæðingarnúmer
IS2000165660
F: Orri frá Þúfu (8.34)
FF: Otur frá Sauðárkróki (8.37)
FM: Dama frá Þúfu
M: Blika frá Árgerði (8.35)
MF: Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
MM: Snælda frá Árgerði (8.34)
Sköpulag
|
Kostir
|
Aðaleinkunn | 8.36 |
Nokkur afkvæmi Tristans:
Höfuð
106
Tölt
105
Háls/Herðar/Bógar
102
Brokk
100
Bak og lend
106
Skeið
119
Samræmi
108
Stökk
106
Fótagerð
98
Vilji og geðslag
113
Réttleiki
97
Fegurð í reið
112
Hófar
118
Fet
97
Prúðleiki
109
Hæfileikar
114
Sköpulag
111
Hægt tölt
107
Aðaleinkunn
116
Töltarinn Dynur frá Árgerði. Hefur best hlotið 7.67 í úrslitum í tölti. Dynur var seldur haustið 2010 og kaupendur voru Sigurður Mattías Vignisson og Edda Rún Ragnarsdóttir og stefna þau með hann í keppni. Móðir Dyns er Nös frá Árgerði
Glæsihryssan Gletting frá Árgerði. 1.verðlaun hlaut hún vorið 2010 með 8.07 í aðaleinkunn og 8.5 fyrir háls/herðar/bóga, samræmi, hófa, tölt/h.tölt, brokk, vilja/geðslag og fegurð í reið.
Albræðurnir Skjóni (ofar) og Tónn (neðar). Móðirin er Sónata frá Litla-Hóli
Eru þeir ólíkir frekar, Tónn klárhestur en Skjóni alhliðahestur en báðir gríðargóðir, Tónn hefur best hlotið 6.90 í fjórgangi og er frúarhesturinn í Litla-Garði en Biggi gaf Herdísi hann þegar í ljós kom hve fullkominn frúarhestur hann er. Skjóna keypti Camilla Hoj tryppið og hefur tamið hann vel og er hann að stíga sín fyrstu skref í keppni og lofar mjög góðu.
Fífa frá Hóli a.e 7.86
Upplýsingar um notkun árið 2011
Tristan verður í húsnotkun í Litla-Garði fram að Landsmóti 2011.
Eftir Landsmót verður hann í Húnavatnssýslunum, nánar tiltekið að bænum Hæli.