Hrossarækt - uppfært
Hrossaræktin í Árgerði og Litla-Garði
Hrossaræktin okkar er hægt að rekja aftur um a.m.k 60 ár. Magni hefur markvisst síðan um 1950 ræktað upp sinn kynstofn og kynbætt þá hluti sem kynbæta þurfti. Óhætt er að segja að hægt sé að ganga að góðu geðslagi vísu í nær öllum tilfellum undan kynbótahryssum Árgerðis. Stefán og Herdís hafa síðustu tvo áratugi fléttað saman sína hrossarækt við þennan sterka og góða stofn og er framtíðin björt að okkar mati.
Hrossaræktin okkar er hægt að rekja aftur um a.m.k 60 ár. Magni hefur markvisst síðan um 1950 ræktað upp sinn kynstofn og kynbætt þá hluti sem kynbæta þurfti. Óhætt er að segja að hægt sé að ganga að góðu geðslagi vísu í nær öllum tilfellum undan kynbótahryssum Árgerðis. Stefán og Herdís hafa síðustu tvo áratugi fléttað saman sína hrossarækt við þennan sterka og góða stofn og er framtíðin björt að okkar mati.
Ein af stofnhryssum Árgerðis og Litla-Garðs, Blika frá Árgerði

Ræktunarhryssurnar

Ungviðið
Önnur mæt hross
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 808
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 1591991
Samtals gestir: 90038
Tölur uppfærðar: 23.3.2025 03:06:58