Gangster frá Árgerði

Gangster frá Árgerði IS2006165663

Sköpulag 8,16
Hæfileikar. 8,94
Aðaleinkunn. 8,63

F: Hágangur frá Narfastöðum (8.31)
FF: Glampi frá Vatnsleysu (8.35)
FM: Hera frá Herríðarhóli (8.23)

M: Glæða frá Árgerði (7.8)
MF: Snældu-Blesi frá Árgerði (8.19)
MM: Glóð frá Árgerði


Mynd Jens Einarsson    

           Gangster á LM 2014    A flokkur gæðinga

Forkeppni 8,76 Sætaröðun. Fimmti efsti hestuinn.

Milliriðill 8,91 Sætaröðun. Annar efsti hesturinn

Úrslit  6 sæti í A úrslitum í sterkasta A flokk fyrr og síðar


         Gangster stóð sig stórkostlega á Landsmóti hestamanna 2014.

         Hann vakti mikla athygli og var hestur brekkunnar að margra mati.

Hér má sjá video frá LM2014







Úrtaka LM 2014 Mynd Ásdís Helga



Úrtaka LM 2014 Myndir Ásdís Helga

Úrtaka LM 2014 Myndir Ásdís Helga


Frá úrtöku fyrir LM 2014



LM 2014


LM 2014


LM 2014 A flokkur




LM 2014

Nokkrar einkunnir úr A-flokknum:

Milliriðill





A-úrslit A-flokkur, einkunnir fyrir tölt











Héraðssýning á Melgerðismelum 5. júní til 7. júní

Dagsetning móts: 05.06.2013 - 07.06.2013 - Mótsnúmer: 12 
FIZO 2010 - 40% / 60%

IS-2006.1.65-663 Gangster frá Árgerði

Sýnandi: Stefán Birgir Stefánsson

Mál (cm):

140   131   137   65   141   38   48   43   6.5   30.5   19  

Hófa mál:

V.fr. 8,8   V.a. 8,3  

Aðaleinkunn: 8,63

 

Sköpulag: 8,16

Kostir: 8,94


Höfuð: 8,0
   2) Skarpt/þurrt   

Háls/herðar/bógar: 8,5
   1) Reistur   4) Hátt settur   5) Mjúkur   

Bak og lend: 8,5
   7) Öflug lend   8) Góð baklína   

Samræmi: 8,0
   1) Hlutfallarétt   

Fótagerð: 7,5

Réttleiki: 7,5
   Afturfætur: E) Brotin tálína   

Hófar: 8,5
   1) Djúpir   4) Þykkir hælar   H) Þröngir   

Prúðleiki: 9,0

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   3) Há fótlyfta   4) Mikið framgrip   5) Skrefmikið   

Brokk: 9,5
   1) Rúmt   3) Öruggt   4) Skrefmikið   

Skeið: 8,5
   2) Takthreint   3) Öruggt   

Stökk: 8,5
   1) Ferðmikið   

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   4) Þjálni   

Fegurð í reið: 9,0
   1) Mikið fas   4) Mikill fótaburður   

Fet: 9,0
   1) Taktgott   2) Rösklegt   3) Skrefmikið   

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 7,5

Kynbótasýning á Dalvík

Dagsetning móts: 28.05.2011- 29.05.2011- Mótsnúmer: 04
FIZO 2010 - 40% / 60%

IS-2006.1.65-663 Gangster frá Árgerði

Sýnandi: Stefán Birgir Stefánsson

Mál (cm):

140   132   135   63   138   35   48   43   6.5   31.5   18.5  

Hófa mál:

V.fr. 9,4   V.a. 8,5  

Aðaleinkunn: 8,15

 

Sköpulag: 8,11

Kostir: 8,18


Höfuð: 8,0

Háls/herðar/bógar: 8,5
   1) Reistur   5) Mjúkur  

Bak og lend: 8,0
   8) Góð baklína  

Samræmi: 8,0
   1) Hlutfallarétt  

Fótagerð: 7,5
   G) Lítil sinaskil  

Réttleiki: 7,5
   Afturfætur: E) Brotin tálína  
   Framfætur: A) Útskeifir  

Hófar: 8,5
   4) Þykkir hælar  

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta  

Brokk: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   4) Skrefmikið  

Skeið: 5,0

Stökk: 9,0
   4) Hátt   5) Takthreint  

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   4) Þjálni  

Fegurð í reið: 8,5
   1) Mikið fas   2) Mikil reising  

Fet: 8,0
   2) Rösklegt  

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,0

Gangster er það sem kalla má með sanni klárhest með skeiði. Gangster er einstakur höfðingi í sér en ber jafnframt nafn með rentu og er aðaltöffarinn á svæðinu hvar sem hann kemur. Sópar að honum hvort sem er út á túni eða undir knapa. Hefur hann verið svolítið notaður sem kynbótahestur og eru elstu afkvæmin undan honum núna 4 vetra en hann fyljaði nokkrar hryssur tveggja vetra gamall. Hafa þau verið tamin, mismikið þó og eitt þeirra skilað sér til dóms. 

Hér ber að líta video frá kynbótasýningunni 05. júní 2013 þar sem hann hlaut sinn hæðsta dóm til þessa: 



Árið 2012 þegar hann var 6.v gamall var ákveðið að leyfa honum að þroskast og spreyta sig í keppni frekar en að mæta aftur á kynbótavöllinn. Tók hann þátt í nokkrum gæðingakeppnum og þá í B-flokki og stóð sig alltaf frábærlega. Í gæðingakeppni Funa var hefðbundin forkeppni með feti og stökki og fór hann þá í 8.55 í forkeppni og 8.69 í úrslitum.

Hér er video frá þeirri keppni: 




Sonur hans Farsæll frá Litla-Garði mætti til dóms einnig á sömu sýningu og Gangster og stóð sig vel og náði m.a farseðli á FM´13 á Höfn Hornafirði. 

Héraðssýning á Melgerðismelum 5. júní til 7. júní

Dagsetning móts: 05.06.2013 - 07.06.2013 - Mótsnúmer: 12 
FIZO 2010 - 40% / 60%

IS-2009.1.65-655 Farsæll frá Litla-Garði

Sýnandi: Stefán Birgir Stefánsson

Mál (cm):

137   129   132   61   135   35   44   41   6.2   29   17.5  

Hófa mál:

V.fr. 8,4   V.a. 7,6  

Aðaleinkunn: 7,95

 

Sköpulag: 8,00

Kostir: 7,91


Höfuð: 8,0
   3) Svipgott   7) Vel borin eyru   

Háls/herðar/bógar: 8,0
   1) Reistur   5) Mjúkur   D) Djúpur   

Bak og lend: 7,5
   2) Breitt bak   G) Afturdregin lend   J) Gróf lend   

Samræmi: 8,5
   4) Fótahátt   5) Sívalvaxið   

Fótagerð: 7,5
   4) Öflugar sinar   G) Lítil sinaskil   

Réttleiki: 8,0
   Afturfætur: E) Brotin tálína   

Hófar: 8,0
   7) Hvelfdur botn   

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 8,5
   1) Rúmt   2) Taktgott   

Brokk: 8,5
   1) Rúmt   3) Öruggt   

Skeið: 5,0

Stökk: 7,0
   E) Víxl   

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   4) Þjálni   

Fegurð í reið: 8,5
   1) Mikið fas   

Fet: 9,0
   1) Taktgott   2) Rösklegt   3) Skrefmikið   

Hægt tölt: 7,5

Hægt stökk: 7,5





Hér má sjá video af þessum flinka ungfola:




Stefán Birgir hefur þjálfað Gangster sjálfur nánast eingöngu og byggt hann upp markvisst. Hann hefur tamið og sýnt flest systkini hans einnig undan Glæðu og sýnt í 1. verðlaun þannig að blóðlínuna þekkir hann vel. Þeir félagar hafa bundist böndum sem yndislegt er að sjá. Vinátta, traust og metnaður er þar að leiðarljósi hjá báðum aðilum. 


Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 815
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1162500
Samtals gestir: 77044
Tölur uppfærðar: 4.10.2024 06:11:37