Kjarni frá Árgerði


 Fæðingarnúmer IS1995165663



F: Gustur frá Hóli (8.57)

FF: Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
FM: Abba frá Gili (8.03)

M: Brynja frá Árgerði (8.10)

MF: Ófeigur frá Hvanneyri (8.55)
MM: Snælda frá Árgerði (8.34)

Rækt. Magni Kjartansson
Eig. Gunnar Hafdal (DK)

Sköpulag
Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 9
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 8
Hófar 9
Prúðleiki 7
Sköpulag 8.31
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 8
Skeið 8.5
Stökk 8
Vilji og geðslag 9
Fegurð í reið 8.5
Fet 9
Hæfileikar 8.52
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 7
Aðaleinkunn 8.44


Umsögn Sigga Matt um Kjarna frá Árgerði


Kjarni frá Árgerði var auðtaminn og geðslagið með eindæmum gott. Í fyrstu héldum við að hann væri klárhestur því að Kjarna þurfti að gangsetja.  Vekurðin kom þó seinna í ljós og var hún mikil.

  Kjarni var þá orðin þessi hestur sem var í uppáhaldi hjá mér, sem sagt klárhestur með alvöru skeiði!

 Gaman að segja frá því að Kjarni var jafnvígur á allar gangtegundir og var hægt að tefla honum fram hvort sem var í fimmgang eða í A-flokk.

 Kjarni var frábær hestur sem er gaman að hafa kynnst.


Flettingar í dag: 1308
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 3240
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 1644115
Samtals gestir: 91385
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 08:07:19