Hófí frá Litla-Garði
Hófí IS2008265650 frá Litla-Garði SOLD
F: Hófur frá Varmalæk (8.34)
F.F: Hróður frá Refsstöðum (8.39)
F.M: Kengála frá Varmalæk (8.09)
M: Melodía frá Árgerði (8.13)
M.F: Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
M.M: Birta frá Árgerði (8.02)
Hófí átti slysafang sumarið 2011 en það var yndislega falleg og skynsöm lítil hryssa sem hefur fengið nafnið Spes frá Litla-Garði:
Foreldrar Hófí eru Melodía frá Árgerði, 1.v Ófeigsdóttur og hún er undan 1.v hryssunni Birtu frá Árgerði sem er undan Hrafni frá Holtsmúla og heiðursverðlaunahryssunni Snældu frá Árgerði og Hófur frá Varmalæk sem flestir þekkja.
Melodía frá Árgerði
Hróðssonurinn Hófur frá Varmalæk
Hófi er bandvön, róleg, kurteis og yfirveguð.
F: Hófur frá Varmalæk (8.34)
F.F: Hróður frá Refsstöðum (8.39)
F.M: Kengála frá Varmalæk (8.09)
M: Melodía frá Árgerði (8.13)
M.F: Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
M.M: Birta frá Árgerði (8.02)
Höfuð | 105 | Tölt | 110 | |||
Háls/Herðar/Bógar | 112 | Brokk | 111 | |||
Bak og lend | 107 | Skeið | 104 | |||
Samræmi | 111 | Stökk | 113 | |||
Fótagerð | 103 | Vilji og geðslag | 111 | |||
Réttleiki | 99 | Fegurð í reið | 114 | |||
Hófar | 99 | Fet | 104 | |||
Prúðleiki | 89 | Hæfileikar | 112 | |||
Sköpulag | 110 | Hægt tölt | 111 | |||
Aðaleinkunn | 113 |
Hófí átti slysafang sumarið 2011 en það var yndislega falleg og skynsöm lítil hryssa sem hefur fengið nafnið Spes frá Litla-Garði:
Foreldrar Hófí eru Melodía frá Árgerði, 1.v Ófeigsdóttur og hún er undan 1.v hryssunni Birtu frá Árgerði sem er undan Hrafni frá Holtsmúla og heiðursverðlaunahryssunni Snældu frá Árgerði og Hófur frá Varmalæk sem flestir þekkja.
Melodía frá Árgerði
Sköpulag
| Kostir
|
Aðaleinkunn | 8.13 |
Hróðssonurinn Hófur frá Varmalæk
Sköpulag
| Kostir
|
Aðaleinkunn | 8.34 |
Hófi er bandvön, róleg, kurteis og yfirveguð.
Flettingar í dag: 370
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 708
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1271719
Samtals gestir: 81288
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:28:13