Sigurdís frá Árgerði

IS2006265670 - Sigurdís frá Árgerði
Litur: Jörp/Bay

F: Hágangur frá Narfastöðum ae 8.31
F.f: Glampi frá Vatnsleysu ae 8.35
F.m: Hera frá Herríðarhóli ae 8.23
M: Silfurtá frá Árgerði ae 7.81
M.f: Ófeigur frá Flugumýri ae 8.19
M.m: Brynja frá Árgerði ae 8.10


Kynbótadómur
Hross IS2006265670 Sigurdís frá Árgerði
Kennitala sýnanda IS1608835029
Nafn Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

M1 M3 M4 M5 M10 M11
135 131 62 141 27 17

V.fr. H.fr. V.a. H.a.
8.9   8.5  
Prenta þennan dóm


Sköpulag
Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8.5
Samræmi 7.5
Fótagerð 8
Réttleiki 7.5
Hófar 8
Prúðleiki 8
Sköpulag 8.03
Kostir
Tölt 7.5
Brokk 8
Skeið 8
Stökk 8
Vilji og geðslag 8
Fegurð í reið 7.5
Fet 8.5
Hæfileikar 7.83
Hægt tölt 7
Hægt stökk 7.5
Aðaleinkunn 7.91Sigurdís var sýnd aftur 2013 og hlaut svipaðan dóm nema hækkaði skeiðeinkunn upp í 9.0 og vilja/geðslag í 8.5
Sigurdís was evaluated again 2013 and got simular numbers except got a higher mark for pace - 9.0 and also for spirit 8.5

Sigurdís er frábær hryssa, flugvökur og öskuviljug með skýrar og góðar gangtegundir. Sigurdís er meðalhross að stærð og ágætlega faxprúð með fallegan frampart.
Sigurdís is a good mare, great pace and extreme power with clear and good gaits. Sigurdís is average hight on shoulders mare and has fine main and tail.
Flettingar í dag: 299
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 291
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 2333217
Samtals gestir: 276573
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 08:26:38