Dalrós frá Litla-Garði
IS2007265652 - Dalrós frá Litla-Garði
Litur: Dökkjörp, stjörnótt/Dark bay with a star

F. Ódysseifur frá Möðrufelli ae. 8.28
F.f: Flótti frá Borgarhóli ae. 8.33
F.m: Ólga frá Möðrufelli ae. 8.16
M.f: Brynjar frá Árgerði ae. 8.22
M.m: Orka frá Árgerði ae. 7.79

Dalrós er
alhliða hryssa, mikið tamin og flugvökur. Flugviljug með góðar
gangtegundir og flottan fótaburð. Spennandi og falleg hryssa hvort sem
til kynbóta eða keppni. Meðalstór og fallega
fext.
Dalrós is a fivegaited mare, alot trained and with alot of pace. She has much
power, good gaits and neat leg action. Very exciting and beautiful mare
ether for breeding or competition. Pictures and video coming up soon.
Average hight and good main and tail.


BLUP:
Höfuð | 94 | Tölt | 105 | |||
Háls/Herðar/Bógar | 95 | Brokk | 100 | |||
Bak og lend | 105 | Skeið | 115 | |||
Samræmi | 103 | Stökk | 101 | |||
Fótagerð | 91 | Vilji og geðslag | 108 | |||
Réttleiki | 98 | Fegurð í reið | 104 | |||
Hófar | 96 | Fet | 103 | |||
Prúðleiki | 95 | Hæfileikar | 111 | |||
Sköpulag | 94 | Hægt tölt | 101 | |||
Aðaleinkunn | 108 |



Flettingar í dag: 429
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 3240
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 1643236
Samtals gestir: 91376
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 02:37:04