Kolbrá frá Litla-Garði
IS2009265669
Kolbrá frá Litla-Garði
Litur: Dökkbrún/Black

F: Andvari frá Akureyri (Ae 7.89)
F.F: Adam frá Ásmundarstöðum (Ae 8.36)
F.M: Elding frá Blönduósi (Ae 8.20) 4gaited
M: Sunna frá Árgerði (Ae 7.73)
M.F: Brynjar frá Árgerði (Ae 8.22)
M.M: Orka frá Árgerði (Ae 7.79)

Kolbrá er skemmtileg ung hryssa sem verður á tamningaraldri í haust. Hún er mjög gæf og vel bandvön, hægt að ganga að henni hvar sem er og mýla. Hún hreyfir sig kraftlega á öllum gangi og með góðum fótaburði. Skemmtileg ætt að henni og er að öllum líkindum alhliða hryssa.
Kolbrá is a nice mare ready for training this fall. She´s very nice and easy to handle in every way, possible to walk up to her everywhere and halter. She moves nicely and with power in all gaits and is probably five gaited.
Verðflokkur: B
Kolbrá frá Litla-Garði
Litur: Dökkbrún/Black

F: Andvari frá Akureyri (Ae 7.89)
F.F: Adam frá Ásmundarstöðum (Ae 8.36)
F.M: Elding frá Blönduósi (Ae 8.20) 4gaited
M: Sunna frá Árgerði (Ae 7.73)
M.F: Brynjar frá Árgerði (Ae 8.22)
M.M: Orka frá Árgerði (Ae 7.79)
Höfuð | 95 | Tölt | 103 | |||
Háls/Herðar/Bógar | 99 | Brokk | 103 | |||
Bak og lend | 101 | Skeið | 111 | |||
Samræmi | 109 | Stökk | 102 | |||
Fótagerð | 90 | Vilji og geðslag | 106 | |||
Réttleiki | 102 | Fegurð í reið | 104 | |||
Hófar | 101 | Fet | 100 | |||
Prúðleiki | 102 | Hæfileikar | 108 | |||
Sköpulag | 100 | Hægt tölt | 100 | |||
Aðaleinkunn | 107 |

Kolbrá er skemmtileg ung hryssa sem verður á tamningaraldri í haust. Hún er mjög gæf og vel bandvön, hægt að ganga að henni hvar sem er og mýla. Hún hreyfir sig kraftlega á öllum gangi og með góðum fótaburði. Skemmtileg ætt að henni og er að öllum líkindum alhliða hryssa.
Kolbrá is a nice mare ready for training this fall. She´s very nice and easy to handle in every way, possible to walk up to her everywhere and halter. She moves nicely and with power in all gaits and is probably five gaited.
Verðflokkur: B
Flettingar í dag: 407
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 3240
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 1643214
Samtals gestir: 91374
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 02:14:55