24.08.2009 12:23
Opið stórmót á Melgerðismelum
Jæja þá er fyrsta "Opið stórmót á Melgerðismelum" búið. Mótið
heppnaðist mjög vel, í kringum 190 skráningar enn auðvitað er alltaf
eitthvað sem má bæta.
Það má nú segja að okkur hafi gengið vel á mótinu, enn þetta fór svona:
Biggi fór með Klófífu frá Gillastöðum í sína fyrstu töltkeppni og fór hún í 6.63 í forkeppni sem gaf henni 6.sæti.
Einnig fór hann með hana í B-flokk og þar fékk hún 8.26 og endaði þar í 11.sæti.
Magnús vinnumaður fór með Senjor frá Árgerði í B-flokk. Var það hans fyrsta keppni og gekk bara eins og bísna vel.
Í A-flokk mætti Biggi með graðhestana 2.
Tristan frá Árgerði fékk 8.42 í forkeppni og var því annar inní úrslit.
Tristan og Biggi héldu sínu sæti og komu út með einkunnina 8.49.
Ásdís Helga og Von frá Árgerði sigruðu svo A-flokkinn með glæsibrag og má segja að þetta ár hafi verið algjörlega "árið þeirra"
Blakkur gamli klikkar seint og sóttu þeir sér 80þús kall í veskið um helgina þar sem þeir unnu 100m og 250m skeiðið. Magni gamli í Árgerði var svo stoltur af sínum hrossum að hann vissi varla í hvorn fótinn hann átti að stíga ;)
Nanna Lind fór með Vísi frá Árgerði í unglingaflokkinn. Urðu þau 4. inn í úrslit með einkunnina 8.28 enn náðu að hækka sig upp um 1 sæti í úrslitunum og enduðu þar með einkunnina 8.40.
Þetta mót er svo sannarlega komið til að vera og hlökkum við til að sjá ykkur hress að ári liðnu.
Kveðjur úr Litla-Garði & Árgerði
Það má nú segja að okkur hafi gengið vel á mótinu, enn þetta fór svona:
Biggi fór með Klófífu frá Gillastöðum í sína fyrstu töltkeppni og fór hún í 6.63 í forkeppni sem gaf henni 6.sæti.
Einnig fór hann með hana í B-flokk og þar fékk hún 8.26 og endaði þar í 11.sæti.
Magnús vinnumaður fór með Senjor frá Árgerði í B-flokk. Var það hans fyrsta keppni og gekk bara eins og bísna vel.
Í A-flokk mætti Biggi með graðhestana 2.
Tristan frá Árgerði fékk 8.42 í forkeppni og var því annar inní úrslit.
Kiljan frá Árgerði fékk 8.30 í forkeppni og gaf það honum 6.sæti inní úrslit.
Biggi fékk svo Elvar á Skörðugili til að ríða á Kiljan í úrslitunum, gekk það mjög vel og hækkuðu þeir sig upp um 1 sæti.
Biggi fékk svo Elvar á Skörðugili til að ríða á Kiljan í úrslitunum, gekk það mjög vel og hækkuðu þeir sig upp um 1 sæti.
Tristan og Biggi héldu sínu sæti og komu út með einkunnina 8.49.
Ásdís Helga og Von frá Árgerði sigruðu svo A-flokkinn með glæsibrag og má segja að þetta ár hafi verið algjörlega "árið þeirra"
Blakkur gamli klikkar seint og sóttu þeir sér 80þús kall í veskið um helgina þar sem þeir unnu 100m og 250m skeiðið. Magni gamli í Árgerði var svo stoltur af sínum hrossum að hann vissi varla í hvorn fótinn hann átti að stíga ;)
Nanna Lind fór með Vísi frá Árgerði í unglingaflokkinn. Urðu þau 4. inn í úrslit með einkunnina 8.28 enn náðu að hækka sig upp um 1 sæti í úrslitunum og enduðu þar með einkunnina 8.40.
Þetta mót er svo sannarlega komið til að vera og hlökkum við til að sjá ykkur hress að ári liðnu.
Kveðjur úr Litla-Garði & Árgerði
Skrifað af Nanna Lind Stefánsdóttir
Flettingar í dag: 4179
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1280194
Samtals gestir: 81376
Tölur uppfærðar: 24.11.2024 20:30:50