23.08.2010 13:31
Gletting frá Árgerði var efst í flokki 6v hryssna
Síðastliðinn föstudag lauk síðsumarsýningu á Melgerðismelum. Biggi fór með 3 hryssur í dóm og kom bara vel út.
Gletting frá Árgerði fór í fyrstu verðlaun nú og stóð einnig efst í flokki 6v hryssna.
Hér má sjá dóminn hennar Glettingar
Sköpulag
|
Kostir
|
| Aðaleinkunn | 8.06 |
Verðlaunaafhendingin
Einnig fór Biggi með Tristansdóttirina Fífu frá Hólum sem er í eigu Karls í dóm, kom hún út með 7.82
Að lokum fór Biggi svo með Kormáksdóttirina Rebekku frá Rifkelsstöðum, kom hún út með 7.88 og hafnaði í 3.sæti í flokki 5v hryssna.
Frá verðlaunaafhendingunni
Skrifað af Nanna Lind Stefánsdóttir
Flettingar í dag: 16738
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 10116
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 2527652
Samtals gestir: 101800
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 18:05:47
