10.03.2011 20:25

Stóðhestarnir

Er búin að græja upplýsingarnar um stóðhestana okkar hér til hliðar. Fimm mjög álitlegir og fallegir hestar sem eru í boði hjá okkur þetta árið.


Kiljan frá Árgerði - Laus til útleigu 2011


Tristan frá Árgerði


Gangster frá Árgerði - Laus til útleigu 2011


Jarl frá Árgerði - Laus til útleigu 2011

Einnig eru tveir ungfolar á þriðja vetur gríðarvel ættaðir. Mjög spennandi að líta á þá og spyrjast fyrir ef ykkur vantar ódýran toll undan efnilegum folum sem vonandi eiga eftir að slá í gegn.

Flettingar í dag: 2793
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 3480
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2282486
Samtals gestir: 100090
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 23:38:08