01.06.2011 21:44

Kynbótasýning á Dalvík

Góða kvölið

Fórum á Dalvík með þrjú hross í fullnaðardóm og tvö til viðbótar í byggingardóm.

Gangster frá Árgerði náði Landsmótspassa:

Kynbótasýning á Dalvík

Dagsetning móts: 28.05.2011 - 29.05.2011 - Mótsnúmer: 04
FIZO 2010 - 40% / 60%

IS-2006.1.65-663 Gangster frá Árgerði

Sýnandi: Stefán Birgir Stefánsson

Mál (cm):

140   132   135   63   138   35   48   43   6.5   31.5   18.5  

Hófa mál:

V.fr. 9,4   V.a. 8,5  

Aðaleinkunn: 8,15

 

Sköpulag: 8,11

Kostir: 8,18


Höfuð: 8,0

Háls/herðar/bógar: 8,5
   1) Reistur   5) Mjúkur  

Bak og lend: 8,0
   8) Góð baklína  

Samræmi: 8,0
   1) Hlutfallarétt  

Fótagerð: 7,5
   G) Lítil sinaskil  

Réttleiki: 7,5
   Afturfætur: E) Brotin tálína  
   Framfætur: A) Útskeifir  

Hófar: 8,5
   4) Þykkir hælar  

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta  

Brokk: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   4) Skrefmikið  

Skeið: 5,0

Stökk: 9,0
   4) Hátt   5) Takthreint  

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   4) Þjálni  

Fegurð í reið: 8,5
   1) Mikið fas   2) Mikil reising  

Fet: 8,0
   2) Rösklegt  

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,0



Myndin er frá kynbótasýnngunni á Sauðárkróki í apríl




Hvinur frá Litla-Garði fór í kynbótadóm sem afkvæmi Tristans og fékk 7.96 í aðaleinkunn. M.a 9.0 fyrir hófa og 7.91 fyrir byggingu og 8 á línuna og 8.5 fyrir skeið og vilja/geðslag og 7.99 fyrir hæfileika, fetaði ekki upp á sitt besta en það var mjög kalt á Dalvík og kútur í kalli en hann fékk samt sem áður flottar umsagnir en hann verður sportjárnaður núna og stefnt á A-flokksúrtöku.

Tölt: 8.0 (Há fótlyfta) Brokk 8.0 (Há fótlyfta) Skeið 8.5 (Öruggt, takthreint) Stökk 8.0
Vilji/Geðslag 8.5 (Ásækni), Fegurð í reið (Mikil reising)

Gýgja frá Úlfsstöðum fór einnig í fullnaðardóm en hún er í eigu Guðbjarts Hjálmarssonar. Kuldinn fór einnig mjög illa i hana en hún er öskuviljug alhliða hryssa, henni verður rennt í gegn aftur í næstu viku og komum við með frekari fréttir af henni þá.

Gangster er farinn að taka á móti hryssum á húsmál í Litla-Garði og er enn laust á húsmál. Það er að fyllast fljótt í gangmálið eftir LM en enn eru nokkur pláss laus og fyrstur kemur fyrstur fær, síminn hjá Bigga er 8961249 begin_of_the_skype_highlighting            8961249      end_of_the_skype_highlighting.

Folöldum rignir niður og eru orðin þrælmörg, kem með fréttir og myndir af þeim á morgun :)


Flettingar í dag: 4271
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1280286
Samtals gestir: 81428
Tölur uppfærðar: 24.11.2024 21:27:00