14.06.2011 00:33
Gangster frá Árgerði
Gangster er undan gæðingamóðurinni Glæðu frá Árgerði. Undan Glæðu hafi verið sýnd 5 hross og hafa öll hlotið 1.verðlaun. Meðaltal aðaleinkunnar 8.16 og meðaltal hæfileika 8.28. Svo er hann undan Hágangi frá Narfastöðum sem hlýtur sennilega heiðursverðlaun á komandi Landsmóti. Verður hann til afnota í góðu hófli í Miðgerði Eyjafjarðarsveit og verður langt gangmál eftir Landsmót. Tollurinn kostar 100.000 kr með öllu. Upplýsingar gefur Stefán Birgir s: 8961249
Flettingar í dag: 266
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 3710
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2039606
Samtals gestir: 95928
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 04:26:08