06.07.2011 02:49

FOLÖLD TIL SÖLU

Góðan daginn kæru lesendur

Við vorum að smella af fullt af fallegum folaldamyndum og setja inn hér á síðuna þau folöld sem við bjóðum til sölu þetta árið. Er þar margt virkilega spennandi í boði og vel vert að athuga:



SJÁ SÖLUSÍÐUNA HÉR

Einnig kemur inn alminnileg frétt um gengi okkar á LM2011 og fleira síðar í vikunni vel myndskreytt!

Með bestu kveðju úr dalnum
Flettingar í dag: 975
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 8235
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2339697
Samtals gestir: 100316
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 08:11:05