24.08.2011 20:24

Síðsumarsýning kynbótahrossa

Í síðustu viku var síðasta kynbótasýning 2011 hér hjá okkur og mættum við með 8 hryssur til leiks.

Fyrst ber að nefna Evelyn frá Litla-Garði sem er í eigu Herdísar og Bigga en hún er 6.v klárhryssa undan Hrym frá Hofi og Elvu frá Árgerði.


IS-2005.2.65-650 Evelyn frá Litla-Garði

Sýnandi: Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

Mál (cm):

141   137   63   144   28.5   18  

Hófa mál:

V.fr. 8,7   V.a. 7,9  

Aðaleinkunn: 8,04

 

 

Sköpulag: 8,28

Kostir: 7,88


Höfuð: 8,0
   5) Myndarlegt   8) Vel opin augu  

Háls/herðar/bógar: 8,5
   2) Langur   3) Grannur  

Bak og lend: 8,5
   2) Breitt bak   7) Öflug lend  

Samræmi: 8,5
   3) Langvaxið   5) Sívalvaxið  

Fótagerð: 8,0

Réttleiki: 8,0
   Framfætur: A) Útskeifir  

Hófar: 8,0

Prúðleiki: 8,5


Tölt: 8,5
   1) Rúmt   3) Há fótlyfta   5) Skrefmikið  

Brokk: 8,5
   1) Rúmt   3) Öruggt   4) Skrefmikið  

Skeið: 5,0

Stökk: 8,5

Vilji og geðslag: 8,5

Fegurð í reið: 8,5
   2) Mikil reising   4) Mikill fótaburður  

Fet: 8,0
   3) Skrefmikið  

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,0

 

Var þetta fyrsta sýning Evelyn og var því mikil gleði að hún fór beint í fyrstu verðlaun. Á hún þó helling inni og verður í þjálfun næsta vetur einnig.

Díva frá Steinnesi var sýnd aftur af Ásdísi en hún er nú fylfull við Gangster okkar frá Árgerði



Höfuð

 8.0

Tölt

 8.0

Háls/herðar/bógar

 8.5

Brokk

 8.0

Bak og lend

 8.0

Skeið

 7.5

Samræmi

 8.0

Stökk

 7.5

Fótagerð

 7.5

Vilji&geðslag

 8.0

Réttleiki

 7.0

Fegurð í reið

 8.0

Hófar

 7.0

Fet

 7.5

Prúðleiki

 7.5

Hæfileikar

 7.88

Bygging

 7.81

Hægt tölt

 8.0

 Aðaleinkunn

 7.85

Hægt stökk

 7.5




Fífa frá Hólum var einnig sýnd aftur af Bigga og vantaði SORGlega lítið upp á langþráðu 1.verðlaunin:


 


Höfuð

 8.5

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 8

Brokk

 8

Bak og lend

 8

Skeið

 8

Samræmi

 8

Stökk

 7.5

Fótagerð

 8

Vilji&geðslag

 8

Réttleiki

7.5

Fegurð í reið

 8.5

Hófar

8

Fet

 7.5

Prúðleiki

 7

Hæfileikar

 8.01

Bygging

 7.96

Hægt tölt

 8

 Aðaleinkunn:

 7.99

Hægt stökk

 7.5

Prýði frá Hæli er brún 5.v hryssa í eigu Magnúsar Steinnesi eins og Dívan. Er hún klárhryssa:


Höfuð

 7.5

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 8

Brokk

 8

Bak og lend

 8

Skeið

 5

Samræmi

 7.5

Stökk

 7.5

Fótagerð

 8

Vilji&geðslag

 8

Réttleiki

 8

Fegurð í reið

 8

Hófar

 8

Fet

 8

Prúðleiki

 8.5

Hæfileikar

 7.46

Bygging

 7.89

Hægt tölt

 8

 Aðaleinkunn:

 7.63

Hægt stökk

 7.5


Hespa frá Kristnesi er 7.v dóttir Blæs frá Torfunesi í eigu Ingólfs á Kristnesi en Biggi sýndi hana:


Höfuð

 7

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 7.5

Brokk

 8

Bak og lend

 7

Skeið

 9

Samræmi

 7

Stökk

 7.5

Fótagerð

 8.5

Vilji&geðslag

 8.5

Réttleiki

 6.5

Fegurð í reið

 8

Hófar

 7.5

Fet

 8

Prúðleiki

 7

Hæfileikar

 8.14

Bygging

 7.39

Hægt tölt

 7.5

 Aðaleinkunn:

7.84

Hægt stökk

 7.5

Hrönn frá Hrafnagili er 7.v dóttir Flótta frá Borgarhóli í eigu Jóns Elvars á Hrafnagili en Biggi sýndi hana


Höfuð

 7

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 8

Brokk

 8

Bak og lend

 7.5

Skeið

 7.5

Samræmi

 8

Stökk

 8

Fótagerð

 7.5

Vilji&geðslag

 8

Réttleiki

 8

Fegurð í reið

 7.5

Hófar

 7.5

Fet

 7

Prúðleiki

 6.5

Hæfileikar

 7.70

Bygging

 7.68

Hægt tölt

 7.5

 Aðaleinkunn:

7.70

Hægt stökk

 7.5


Einnig var Freysting frá Sauðárkróki dóttir Álfasteins frá Selfossi í eigu Jóns Elvars sýnd en betur hefði þeirri sýningu verið sleppt því hún gekk ekki heil til skógar og í öllu stressinu sáum við það ekki fyrr en of seint. Hún hafði krækt framfótarskeifu einhvers staðar nóttina á undan og var hún bogin undir henni en því hafði greinilega fylgt tognun sem var lengi að koma fram í helti. Var hún óhölt en gríðarlega ólík sjálfri sér á sýningardaginn en hölt strax daginn eftir og kom því ekki í yfirlit. Er því dómurinn hennar engan vegin í samræmi við gæði hryssunnar.


Tíbrá frá Litla-Garði dóttir Kiljans okkar frá Árgerði er rauð 5.v hryssa sem Biggi sýndi en hún er í eigu Berglindar Káradóttur. Tíbrá er fædd Litla-Garðshjónunum en var seld tryppið. Hún á að fara undir Gangster frá Árgerði


Höfuð

 7

Tölt

 8

Háls/herðar/bógar

 8

Brokk

 7.5

Bak og lend

 7

Skeið

 8

Samræmi

 8

Stökk

 7.5

Fótagerð

 7.5

Vilji&geðslag

 8.5

Réttleiki

 7

Fegurð í reið

 8

Hófar

 8

Fet

 7

Prúðleiki

 7.5

Hæfileikar

 7.91

Bygging

 7.68

Hægt tölt

 7.5

 Aðaleinkunn:

7.82

Hægt stökk

 7


Flettingar í dag: 178
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 7269
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 1270819
Samtals gestir: 81215
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 04:49:16