24.08.2011 20:24
Síðsumarsýning kynbótahrossa
Fyrst ber að nefna Evelyn frá Litla-Garði sem er í eigu Herdísar og Bigga en hún er 6.v klárhryssa undan Hrym frá Hofi og Elvu frá Árgerði.
IS-2005.2.65-650 Evelyn frá Litla-Garði
Sýnandi: Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Mál (cm): 141 137 63 144 28.5 18 Hófa mál: V.fr. 8,7 V.a. 7,9 Aðaleinkunn: 8,04 |
|
Sköpulag: 8,28 | Kostir: 7,88 |
|
|
Var þetta fyrsta sýning Evelyn og var því mikil gleði að hún fór beint í fyrstu verðlaun. Á hún þó helling inni og verður í þjálfun næsta vetur einnig.
Díva frá Steinnesi var sýnd aftur af Ásdísi en hún er nú fylfull við Gangster okkar frá Árgerði
Höfuð | 8.0 | Tölt | 8.0 |
Háls/herðar/bógar | 8.5 | Brokk | 8.0 |
Bak og lend | 8.0 | Skeið | 7.5 |
Samræmi | 8.0 | Stökk | 7.5 |
Fótagerð | 7.5 | Vilji&geðslag | 8.0 |
Réttleiki | 7.0 | Fegurð í reið | 8.0 |
Hófar | 7.0 | Fet | 7.5 |
Prúðleiki | 7.5 | Hæfileikar | 7.88 |
Bygging | 7.81 | Hægt tölt | 8.0 |
Aðaleinkunn | 7.85 | Hægt stökk | 7.5 |
Fífa frá Hólum var einnig sýnd aftur af Bigga og vantaði SORGlega lítið upp á langþráðu 1.verðlaunin:
Höfuð 8.5 Tölt 8 Háls/herðar/bógar 8 Brokk 8 Bak og lend 8 Skeið 8 Samræmi 8 Stökk 7.5 Fótagerð 8 Vilji&geðslag 8 Réttleiki Fegurð í reið 8.5 Hófar 8 Fet 7.5 Prúðleiki 7 Hæfileikar 8.01 Bygging 7.96 Hægt tölt 8 Aðaleinkunn: 7.99 Hægt stökk 7.5
7.5
Prýði frá Hæli er brún 5.v hryssa í eigu Magnúsar Steinnesi eins og Dívan. Er hún klárhryssa:
Höfuð | 7.5 | Tölt | 8 |
Háls/herðar/bógar | 8 | Brokk | 8 |
Bak og lend | 8 | Skeið | 5 |
Samræmi | 7.5 | Stökk | 7.5 |
Fótagerð | 8 | Vilji&geðslag | 8 |
Réttleiki | 8 | Fegurð í reið | 8 |
Hófar | 8 | Fet | 8 |
Prúðleiki | 8.5 | Hæfileikar | 7.46 |
Bygging | 7.89 | Hægt tölt | 8 |
Aðaleinkunn: | 7.63 | Hægt stökk | 7.5 |
Hespa frá Kristnesi er 7.v dóttir Blæs frá Torfunesi í eigu Ingólfs á Kristnesi en Biggi sýndi hana:
Höfuð | 7 | Tölt | 8 |
Háls/herðar/bógar | 7.5 | Brokk | 8 |
Bak og lend | 7 | Skeið | 9 |
Samræmi | 7 | Stökk | 7.5 |
Fótagerð | 8.5 | Vilji&geðslag | 8.5 |
Réttleiki | 6.5 | Fegurð í reið | 8 |
Hófar | 7.5 | Fet | 8 |
Prúðleiki | 7 | Hæfileikar | 8.14 |
Bygging | 7.39 | Hægt tölt | 7.5 |
Aðaleinkunn: | 7.84 | Hægt stökk | 7.5 |
Hrönn frá Hrafnagili er 7.v dóttir Flótta frá Borgarhóli í eigu Jóns Elvars á Hrafnagili en Biggi sýndi hana
Höfuð | 7 | Tölt | 8 |
Háls/herðar/bógar | 8 | Brokk | 8 |
Bak og lend | 7.5 | Skeið | 7.5 |
Samræmi | 8 | Stökk | 8 |
Fótagerð | 7.5 | Vilji&geðslag | 8 |
Réttleiki | 8 | Fegurð í reið | 7.5 |
Hófar | 7.5 | Fet | 7 |
Prúðleiki | 6.5 | Hæfileikar | 7.70 |
Bygging | 7.68 | Hægt tölt | 7.5 |
Aðaleinkunn: | 7.70 | Hægt stökk | 7.5 |
Einnig var Freysting frá Sauðárkróki dóttir Álfasteins frá Selfossi í eigu Jóns Elvars sýnd en betur hefði þeirri sýningu verið sleppt því hún gekk ekki heil til skógar og í öllu stressinu sáum við það ekki fyrr en of seint. Hún hafði krækt framfótarskeifu einhvers staðar nóttina á undan og var hún bogin undir henni en því hafði greinilega fylgt tognun sem var lengi að koma fram í helti. Var hún óhölt en gríðarlega ólík sjálfri sér á sýningardaginn en hölt strax daginn eftir og kom því ekki í yfirlit. Er því dómurinn hennar engan vegin í samræmi við gæði hryssunnar.
Tíbrá frá Litla-Garði dóttir Kiljans okkar frá Árgerði er rauð 5.v hryssa sem Biggi sýndi en hún er í eigu Berglindar Káradóttur. Tíbrá er fædd Litla-Garðshjónunum en var seld tryppið. Hún á að fara undir Gangster frá Árgerði
Höfuð | 7 | Tölt | 8 |
Háls/herðar/bógar | 8 | Brokk | 7.5 |
Bak og lend | 7 | Skeið | 8 |
Samræmi | 8 | Stökk | 7.5 |
Fótagerð | 7.5 | Vilji&geðslag | 8.5 |
Réttleiki | 7 | Fegurð í reið | 8 |
Hófar | 8 | Fet | 7 |
Prúðleiki | 7.5 | Hæfileikar | 7.91 |
Bygging | 7.68 | Hægt tölt | 7.5 |
Aðaleinkunn: | 7.82 | Hægt stökk | 7 |