24.08.2011 21:07
Stórmót á Melgerðismelum
Síðustu helgi var Stórmót á Melgerðismelum sem var jafnframt gæðingakeppni hestamannafélaganna Funa og Léttis.
A úrslit Tölt 1. flokkur -
Stórskemmtilegt mót í alla staði !!
Sjá má um 600 myndir inná myndasíðunni okkar frá mótinu !
A flokkur A-úrslit
1 Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,68
2 Formúla frá Vatnsleysu / Jón Herkovic 8,62
3 Dagur frá Strandarhöfði / Stefán Friðgeirsson 8,53
4 Johnny frá Hala / Svavar Örn Hreiðarsson 8,48
5 Prati frá Eskifirði / Sveinn Ingi Kjartansson 8,45
6 Jökull frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,44
7 Þorri frá Möðrufelli / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,41
8 Tíbrá frá Litla-Dal / Þórhallur Þorvaldsson 2,41
Sigurinn í höfn :)
Sigurinn í höfn :)
B flokkur A-úrslit
7 Týr frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,50
8 Blær frá Kálfholti / Jón Björnsson 8,48
5 Vornótt frá Hólabrekku / Líney María Hjálmarsdóttir 8,57
6 Veigar frá Narfastöðum / Sölvi Sigurðarson 8,52
3 Þruma frá Akureyri / Helga Árnadóttir 8,61
4 Randalín frá Efri-Rauðalæk / Haukur Tryggvason 8,58
1 Ás frá Skriðulandi / Guðmundur Karl Tryggvasson 8,74
2 Senjor frá Syðri-Ey / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,68
Nýbakaða 1.v hryssan Evelyn tók þátt í B-flokki - var þó aðeins eftir sig eftir kynbótasýninguna sem lauk daginn áður.
Nýbakaða 1.v hryssan Evelyn tók þátt í B-flokki - var þó aðeins eftir sig eftir kynbótasýninguna sem lauk daginn áður.
B flokkur B-úrslit
1-2 Týr frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,49
1-2 Gletting frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49
3 Auður frá Ytri-Hofdölum / Vignir Sigurðsson 8,46
4 Hekla frá Tunguhálsi II / Líney María Hjálmarsdóttir 8,43
5 Frikka frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,38
6 Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,37
7 Perla frá Akureyri / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,34
8 Brynhildur frá Möðruvöllum / Fanndís Viðarsdóttir 8,31
Biggi og Gletting töpuðu hlutkesti eftir mikla baráttu í B-úrslitum B-flokks. Hún sigraði samt gæðingakeppni Funa og Tristan einnig.
Biggi og Gletting töpuðu hlutkesti eftir mikla baráttu í B-úrslitum B-flokks. Hún sigraði samt gæðingakeppni Funa og Tristan einnig.
Ungmennaflokkur A-úrslit
1 Árni Gísli Magnússon / Ægir frá Akureyri 8,29
2 Karen Hrönn Vatnsdal / Sigurrós frá Eyri 8,28
3 Björgvin Helgason / Tónn frá Litla-Garði 8,25 H
4 Skarphéðinn Ragnarsson / Lukka frá Hóli 8,25 H
5 Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir / Kvika frá Glæsibæ 2 8,23
6 Valgeir Bjarni Hafdal / Vísir frá Glæsibæ 2 8,07
7 Birna Hólmgeirsdóttir / Prins frá Torfunesi 8,01
8 Fine Cordua / Nagli frá Hrafnsstöðum 8,00
Unglingaflokkur A-úrslit
1 Nanna Lind Stefánsdóttir / Vísir frá Árgerði 8,68
2 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,63
3 Fanndís Viðarsdóttir / Amanda Vala frá Skriðulandi 8,51
4 Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,42
5 Katrín Birna Vignisd / Prinsessa frá Garði 8,38
6 Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 8,37
7 Sigurgeir Njáll Bergþórsson / Hátíð frá Blönduósi 8,29
8 Eyrún Þórsdóttir / Stígur frá Skriðu 8,25
Barnaflokkur A-úrslit
7 Kolbrún Lind Malmquist / Ágúst frá Sámsstöðum 8,21
8 Iðunn Bjarnadóttir / Njála frá Reykjavík 8,15
5 Kristín Ragna Tobíasdóttir / Lína frá Árbakka 8,24 H
6 Thelma Dögg Tómasdóttir / Greifi frá Hóli 8,24 H
3 Matthías Már Stefánsson / Blakkur frá Bergstodum 8,31
4 Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Freysting frá Króksstöðum 8,28
1 Egill Már Þórsson / Snillingur frá Grund 2 8,38 H
2 Sara Þorsteinsdóttir / Svipur frá Grund II 8,38 H
Sindri Snær tók í fyrsta sinn þátt í barnaflokki og nýja uppáhalds reiðhestinum sínum Kyndli frá Árgerði aðeins 6.v gömlum. Stóðu þeir sig alveg með prýði!
Sindri Snær tók í fyrsta sinn þátt í barnaflokki og nýja uppáhalds reiðhestinum sínum Kyndli frá Árgerði aðeins 6.v gömlum. Stóðu þeir sig alveg með prýði!
Töltkeppni
B úrslit 1. flokkur -
Sæti Keppandi
1 Þórhallur Þorvaldsson / Gandur frá Garðsá 7,17
2 Atli Sigfússon / Krummi frá Egilsá 7,06
3 Úlfhildur Sigurðardóttir / Sveifla frá Hóli 7,00
4 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Hvinur frá Litla-Garði 6.63/6,72
5 Pernille Lyager Möller / Gáta frá Hólshúsum 6,28
A úrslit Tölt 1. flokkur -
1 Baldvin Ari Guðlaugsson / Senjor frá Syðri-Ey 7,67
2 Guðmundur Karl Tryggvason / Þruma frá Akureyri 7,39
40606 Þórhallur Þorvaldsson / Gandur frá Garðsá 7,33
40606 Líney María Hjálmarsdóttir / Vornótt frá Hólabrekku 7,33
5 Jón Björnsson / Blær frá Kálfholti 7,22
6 Helga Árnadóttir / Ás frá Skriðulandi 7,11
Sjá má um 600 myndir inná myndasíðunni okkar frá mótinu !
Flettingar í dag: 307
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 7269
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 1270948
Samtals gestir: 81227
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 06:18:46