03.12.2011 23:06

Rósinkranzinn

Frábær jólagjöf til dæmis eða framtíðarhestur fyrir þig .. Hestfolald með frábæra takta! Mikill fótaburður, fjaðrandi hreyfingar, flottur litur og laus gangur.


    
Rósinkranz frá Litla-Garði IS2011165651

Rauður tvístjörnóttur hestur / Dun with star and a snip male
M: Sunna frá Árgerði
F: Gangster frá Árgerði


Desember og Jólatilboð: 100.000 kr


Fótaburðarmaskínan Gangster, pabbinn. Einhver alskemmtilegasti hestur hægt er að setjast á, rými endalaust og geðslag og vilji í algjörum sérflokki.


Móðirin Sunna frá Árgerði er eina hryssan í hópnum undan hinum magnaða Brynjari frá Árgerði, Kolfinns og Snældu syni.


Búið er að temja þrjár elstu dætur (´06-´08) Sunnu og eru þær auðveldar, ganghreinar og fallegar. Úrvals reiðhross með frábærum möguleikum á ræktun eða keppni.

Foli sem vert er að líta á!

I´m so pretty, oh so pretty :)

Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 308
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 2363697
Samtals gestir: 279239
Tölur uppfærðar: 10.7.2020 09:26:41