15.12.2011 01:35

Rómur frá Litla-Garði

Loksin voru teknar myndir af fallega Rómi í dag. Hefur óskiljanlega dregist fram að þessu.
Rómur er graðfoli á þriðja vetur undan Melodíu frá Árgerði og Eldjárn frá Tjaldhólum. hann er mjög stór, framfallegur og léttbyggður og ekki skemmir að hann er fífilbleikur.



Endilega kíkið inn á síðuna hans Róms :)

Flettingar í dag: 1864
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 3398
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 2465922
Samtals gestir: 101505
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 19:08:16