08.01.2012 17:54

A whole new year

Gleðilegt árið og kærar þakkir fyrir allt liðið kæru lesendur :)

Hátíðirnar voru yndislegar eins og venjulega og allt of mikið étið. En nú tekur alvaran við og er allt orðið smekkfullt af hrossum hér í Litla-Garði. Hulda Lilý Sigurðardóttir verður hjá okkur í verknámi frá Hólum í vetur


Hulda Lilý á Slæðu sinni (mynd fengið að láni á fb síðu Huldu)

Úttektin hjá Huldu er á morgun, mánudag og fær hún skemmtileg tryppi í verkefnið.
Myndavélin verður á lofti og verður tryppunum gerð skil fljótlega hér :)

Með kveðju úr sveitinni
Flettingar í dag: 913
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1157
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 2273393
Samtals gestir: 99926
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 05:37:07