21.01.2012 11:16
Snældu-Blesi frá Árgerði
Skemmtileg upprifjun á fallegri sögu er nú á forsíðu eidfaxi.is ...
Sagan er af Snældu-Blesa frá Árgerði, hann var fyrsta afkvæmi heiðursverðlaunahryssunnar og augasteins Magna, Snældu frá Árgerði og svo undan Hrafni frá Holtsmúla.
Þessi mynd er mjög lýsandi fyrir þennan atburð sem gerðist 1984 en Magni með hjálp góðra manna hjúkraði Snældu-Blesa til "heilsu" eftir slæmt fótbrot og náði hann að sinna skyldum sínum sem stóðhestur og lifa góðu lífi í dekri í rúmlega 15 ár eftir slysið þrátt fyrir staurfót.
Sagan er sögð á síðu eiðfaxa en planið er að setjast niður með Magna og rína í bækur sem hafa verið birtar um þennan atburð og setja þessa lífsreynslu hans hingað á síðuna með myndum úr einkasafni.
Hér má sjá þessa frétt:
http://eidfaxi.is/frettir/2012/01/af-snaeldu-blesa
Sagan er af Snældu-Blesa frá Árgerði, hann var fyrsta afkvæmi heiðursverðlaunahryssunnar og augasteins Magna, Snældu frá Árgerði og svo undan Hrafni frá Holtsmúla.
Þessi mynd er mjög lýsandi fyrir þennan atburð sem gerðist 1984 en Magni með hjálp góðra manna hjúkraði Snældu-Blesa til "heilsu" eftir slæmt fótbrot og náði hann að sinna skyldum sínum sem stóðhestur og lifa góðu lífi í dekri í rúmlega 15 ár eftir slysið þrátt fyrir staurfót.
Sagan er sögð á síðu eiðfaxa en planið er að setjast niður með Magna og rína í bækur sem hafa verið birtar um þennan atburð og setja þessa lífsreynslu hans hingað á síðuna með myndum úr einkasafni.
Hér má sjá þessa frétt:
http://eidfaxi.is/frettir/2012/01/af-snaeldu-blesa
Skrifað af asdishelga
Flettingar í dag: 307
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 7269
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 1270948
Samtals gestir: 81227
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 06:18:46