10.04.2012 22:08
Og sumarið nálgast ..
Þá styttist í sumardaginn fyrsta, þó svo vetur konungur minni rækilega á sig núna :)
Við tókum myndir af stórefnilegri Gígjarsdóttur frá Höskuldsstöðum um daginn. Hún er undan hinni stórdæmdu Kolfreyju frá Höskuldsstöðum og heitir Birta frá Höskuldsstöðum:




Hún er aðeins á fjórða vetur og sýnir mikla takta. Verður spennandi að sjá hvernig hún þróast áfram. Hún er komin í smá pásu núna en það vantar aðeins upp á styrk til að klára dæmið í vor.
En Stórsýningin Fákar og Fjör er komandi helgi og verðum við þar með nokkur hross :)
Meira um það næst...
Við tókum myndir af stórefnilegri Gígjarsdóttur frá Höskuldsstöðum um daginn. Hún er undan hinni stórdæmdu Kolfreyju frá Höskuldsstöðum og heitir Birta frá Höskuldsstöðum:




Hún er aðeins á fjórða vetur og sýnir mikla takta. Verður spennandi að sjá hvernig hún þróast áfram. Hún er komin í smá pásu núna en það vantar aðeins upp á styrk til að klára dæmið í vor.
En Stórsýningin Fákar og Fjör er komandi helgi og verðum við þar með nokkur hross :)
Meira um það næst...
Skrifað af asdishelga
Flettingar í dag: 1264
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2305
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2469656
Samtals gestir: 101523
Tölur uppfærðar: 18.10.2025 23:45:40