25.05.2012 20:37

Tristan frá Árgerði 2012

Tristan frá Árgerði verður til afnota í Húnavatnssýslunni þetta sumarið. Frábært tækifæri til að nota jafnvígan og geðgóðan stóðhest sem hefur sannað sig sem frábær reiðhesta og gæðingafaðir.

Hann verður í hólfi að Höllustöðum og má sjá allar upplýsingar um hvar skal panta o.s.frv HÉR




Flettingar í dag: 3343
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 748
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 2096171
Samtals gestir: 96636
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 05:35:47