03.04.2013 20:26

JARLINN ....

Næstur í röðinni er stóðhesturinn Jarl frá Árgerði. 



Jarl er á sjötta vetur, faðirinn er Tígull frá Gýgjarhóli og móðirin er Snælda frá Árgerði

Stefnt er með Jarl í dóm í vor og keppni í sumar jafnvel. Er hann gríðarlega vaxandi hestur með mikla útgeislun. 





Flettingar í dag: 7971
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 3542
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2776193
Samtals gestir: 102949
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 11:15:03