04.07.2013 11:34

Kolskeggssynir tveir

Áfram skal haldið með folöld ársins 2013 og er röðin komin að tveimur töffurum samfeðra undan Kolskeggi frá Kjarnholtum. Kolskeggur er 5.v Kvistssonur sem hef hlotið flottan dóm, gríðarháan byggingardóm og góðan hæfileikadóm með.

Þessi folöld eru:





Fyrst skal nefna þessa fyrirsætu en móðir hans er Snælda frá Árgerði og er þetta hestur eins og glöggir geta séð á myndunum :) Þessi er í eigu Árgerðishjónanna





Og þessi er undan Silfurtá frá Árgerði og er einnig hestur og í eigu Litla-Garðshjónanna
Flettingar í dag: 3844
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 6541
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 2730078
Samtals gestir: 102716
Tölur uppfærðar: 9.12.2025 15:21:57