07.01.2014 23:10

Gangster 2013

Skemmtileg samantekt yfir árangur Gangsters hér á hestafréttum :


Þar velta þau upp spurningunni Besti hestur á Íslandi 2013?


Gangster hér á sínum magnaða 9.5 brokki! :)

Talsvert hefur verið tamið í haust til viðbótar undan honum og er óhætt að segja að hann lofi býsna góðu sem kynbótahestur og hafa allar bestu hryssurnar í Litla-Garði og Árgerði farið undir hann síðustu tvö ár a.m.k



Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2967
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 2351549
Samtals gestir: 100481
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 01:15:11