11.04.2014 22:44
Ölfushöllin
Jæja gott fólk þá er suðurlandið skoðað í bak og fyrir, hrossaræktarbú heimsótt og síðan er stóðhestaveislan annað kvöld þar sem að Gangster frá Árgerði kemur fram ásamt syni sínum Farsæl frá Litla-Garði. Nú krossum við fingur að sveitastrákarnir kunni vel við sig í Ölfushöllinni, en þeirra vettvangur hefur til þessa verið meira undir berum himni þar sem að þeir leggja mikið undir sig og eru ekki lengi á milli bæja.
Skrifað af herdis
Flettingar í dag: 1194
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2188
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 2269761
Samtals gestir: 99819
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 14:50:33