18.04.2014 20:40
Fréttir af Gangster
Sælir kæru vinir.
Eins og ykkur er kannski kunnugt um þá skelltum við okkur með Gangster í Ölfushöllina á stóðhestaveisluna um síðustu helgi. Komum heim á sunnudag og hófum strax undirbúning fyrir næstu sýningu, Fáka og fjör á Akureyri sem haldin var nú á miðvikudagskvöldið. Vorum við bara sátt með "sveitastrákinn okkar" innan um alla þrautþjálfuðu reiðhallahestana á sýningunum.
Eins og ykkur er kannski kunnugt um þá skelltum við okkur með Gangster í Ölfushöllina á stóðhestaveisluna um síðustu helgi. Komum heim á sunnudag og hófum strax undirbúning fyrir næstu sýningu, Fáka og fjör á Akureyri sem haldin var nú á miðvikudagskvöldið. Vorum við bara sátt með "sveitastrákinn okkar" innan um alla þrautþjálfuðu reiðhallahestana á sýningunum.
Framundan er vorið, gleði, merar og þjálfun á grænum grundum.
Gangster verður á húsnotkun hér í Litla-Garði fram að landsmóti.
Verð á húsnotkun: Sama verð og í fyrra 100,000 + vsk
Eftir Landsmót í Sandhólaferju Hellu.
100,000 + vsk + 25,000 girðingagjald
Allar upplysingar veitir Birgir í síma 896-1249 eða [email protected]
Hæðst dæmdu stóðhestar á sýningunni Fákar og fjör. Ekki amarlegt gengi á ferð en þarna hjá Gangster og Bigga eru Ómur og Hinni Braga ásamt Óskastein og Magga:)
Skrifað af herdis
Flettingar í dag: 4301
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1280316
Samtals gestir: 81428
Tölur uppfærðar: 24.11.2024 22:17:35