01.12.2011 08:50

Náttrún frá Árgerði

S2011265671
Náttrún frá Árgerði
Litur: Brún

Náttrún er SELD.
Upplýsingar litligardur601@gmail.com eða 8961249

Faðir: Hófur frá Varmalæk
F.F: Hróður frá Refsstöðum
F.M: Kengála frá Varmalæk
Móðir: Litla-Jörp frá Árgerði
M.F: Goði frá Þóroddsstöðum
M.M: Snælda frá Árgerði (8.35)

Náttrún er falleg og verulega efnileg hryssa ungan fyrsta afkvæmi Snældu frá Árgerði . Sú er nú á sjötta vetur en hún heltist í tamningu á fjórða vetri og var það víst kvíslbandabólga og þurfti hún því langa hvíld. Hún verður tekin á hús núna og prufað aftur en hún var langefnilegasta tryppið í húsinu úr sínum árgang. Hún er að sögn Bigga lifandi eftirmynd móður sinnar í alla staði nema ef eitthvað er betri.

Hún stendur vel að vígi kynbótamatslega séð þessi litla dama. Með 119 í aðaleinkunnLitla-Jörp frá Árgerði 2 og 1/2 mánaða tamin 20.feb 2010


Mating between sire IS2003157800 - Hófur fr. Varmalæk (Colour code: 2560) and dam IS2006265671 - Litla-Jörp fr. Árgerði (Colour code: 3400): R% = 3,648

Potential offspring - BLUP - F% (inbreeding coefficient)

Height Mane Slwt Walk Head Neck Back Prop Legs Corr Hoof Tolt Trot Pace Gall Form Spir Conf Rid
F%
2,2 103 110 103 110,5 115,5 105 111 110,5 101,5 110,5 112,5 112,5 105 115,5 116,5 113 120 114,5
1,824

Tot 118,5

Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 291
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 2333201
Samtals gestir: 276571
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 07:53:20