21.03.2014 18:39

Snyrtistofan

Yfirleitt getum við státað okkur af veðursæld hér í Litla-Garði, hér er með eindæmum snjólétt en síðustu tvo daga hefur ekki sést út úr augunum. En þá er bara að dunda með hrossin inni í skemmu, járna og skipta faxi. Var sett upp snyrtistofa í dag og var Biggi ekkert smá kátur að hafa 3 kellur í verkið :)

Fórum líka aðeins að kíkja til veðurs, Allir kátir að fá smá snjó :)Flettingar í dag: 311
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 291
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 2333229
Samtals gestir: 276575
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 09:04:17